1 entries
Svo lærir barnið sem fyrir því er haft
Æskulýðsnefnd
Æskulýðsnefnd hefur yfirumsjón með öllu barna-, unglinga- og ungmennastarfi, sér um fræðslu í hestamennsku og skipuleggur markvissa útreiðatúra. Undir Æskulýðsnefnd starfar einnig Pollanefnd.