3 entries
Gleðjumst saman
Jólaball Æskulýðsnefndar
Öllum hressum Sörlakrökkum, vinum, foreldrum, öfum og ömmum er boðið á jólaball 28. des kl 17:00-19:00
Það eru að koma jól
Jólaskraut og pipakökumálun
Skreytum jólatré og piparkökur saman á Sörlastöðum 11. desember
    
    Svo lærir barnið sem fyrir því er haft
Æskulýðsnefnd
Æskulýðsnefnd hefur yfirumsjón með öllu barna-, unglinga- og ungmennastarfi, sér um fræðslu í hestamennsku og skipuleggur markvissa útreiðatúra. Undir Æskulýðsnefnd starfar einnig Pollanefnd.