1 entries
Á Sörlastöðum
Trek kynning og örfyrirlestur á vegum Æskulýðsnefndar
Æskulýðsnefnd boðar alla Sörlafélaga á TREK kynningu hjá Sigga Ævars þar sem farið verður yfir helstu hugtök Trek.
Síðan kemur hún Sólveig Sverrisdóttir Tegeder "samfélagslögregla"  frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu með örfyrirlestur.