4 entries
Enginn dettur lengra en til jarðar
Forvarnarstefna
Forvarnarstefna Hestamannafélagsins Sörla styðst í megin atriðum við stefnu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og ÍBH
    
    Á Sörlastöðum
Trek kynning og örfyrirlestur á vegum Æskulýðsnefndar
Æskulýðsnefnd boðar alla Sörlafélaga á TREK kynningu hjá Sigga Ævars þar sem farið verður yfir helstu hugtök Trek.
Síðan kemur hún Sólveig Sverrisdóttir Tegeder "samfélagslögregla"  frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu með örfyrirlestur.
    
    Forvarnir
Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga
Nú er sumarið að bresta á með samkomum, viðburðum og mannamótum