Mörk

 

5 entries

Sóðar á ferð

Losun á ónýtu heyi í skógræktarreitum

Félaginu barst ábending um ítrekaða losun á ónýtu heyi í skógræktarreit Rimmugýgjar

Okkar reitur

Skógræktarreitur - Nafnasamkeppni

Hestamannafélaginu Sörla hefur verið úthlutað tveimur reitum í upplandi Hafnarfjarðar til skógræktar í samvinnu við Skógræktarfélag Hafnarfjarðar.

Okkar reitur

Skógræktarreitur - Nafnasamkeppni - Frestur framlengdur

Við erum búin að fá sendar nokkrar góðar tillögur að nafni á skógarreit Sörla en við ætlum að framlengja nafnasamkeppnina til sunnudagsins 5. júní. Tillögum á að skila inn á netfangið sorli@sorli.is

Okkar skógræktar reitur

Vígsluathöfn Sörlalunds

Þriðjudaginn næsta 18.10 kl 17:30 munum bið planta trjám í nýjan trjálund sem Sörli hefur fengið úthlutað hér í upplandinu. Lundurinn hlaut nafnið Sörlalundur.

Okkar skógræktar reitur

Vígsluathöfn Sörlalunds í dag, mæting við Sörlastaði

Í dag þriðjudaginn 18. okt ætlum við að vígja lundinn okkar og planta trjám. Mæting við Sörlastaði kl 17:20 síðan förum við saman í Sörlalund. Allir sem eiga malar- eða stunguskóflur eru beðnir um að taka þær með sér.