Vetrarleikar II í Sjóvámótaröðinni fóru fram 30. mars – með frábærri þátttöku, kraftmiklum sýningum en við eftirminnilegar aðstæður þegar líða tók á daginn. Smá aukadrama frá veðrinu!
Blindbylur og þrumuveður varð til þess að hluta keppni var frestað og var henni haldið áfram að kvöldi þriðjudagsins 1. apríl.
Þrátt fyrir sveiflukennd veðurskilyrði hélt stemmingin sínu striki – keppendur stóðu sig með prýði og glæsilegar sýningar sáust í öllum flokkum.
Tímatökubúnaður brást skeiðinu vegna veðurs, en keppnin var endurtekin í betri aðstæðum og skiluðu keppendur þar öflugum tímum
Helstu úrslit Vetrarleika II
Barnaflokkur – minna vanir
1. Unnur Einarsdóttir – Seiður frá Kjarnholti
2. Magdalena Ísold Andradóttir – Málmur frá Gunnarstöðum
3. Úlfar Logi Gunnarsson – Óskar frá Hafragili
4. Hlín Einarsdóttir – Birtingur frá Unnarholti
5. Vala Guttormsdóttir-Frost – Amor frá Skagaströnd
Barnaflokkur – meira vanir
1. Karítas Franklín Friðriksdóttir – Melódý frá Framnesi
2. Hjördís Antonía Andradóttir – ónefndur brúnn hestur
Unglingaflokkur – minna vanir
1. Helga Katrín Grímsdóttir – Spá frá Hafnarfirði
2. Hrafndís Alda – Kráka frá Geirmundarstöðum
3. Milda Peseckaite – Eyða frá Halakoti
4. Freyja Lind Saliba – Víðir frá Norður-Nýjabæ
5. Magnús Bjarni Víðisson – Glampi frá Akranesi
Unglingaflokkur – meira vanir
1. Elísabet Benediktsdóttir – Heljar frá Fákshólum
2. Bjarndís Rut Ragnarsdóttir – Meistari frá Hafnarfirði
3. Sólveig Þula Óladóttir – Djörfung frá Flagbjarnarholti
4. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir – Hrafn frá Eylandi
5. Helga Rakel Sigurðardóttir – Kúnst frá Melbakka
Ungmennaflokkur – minna vanir
1. Hulda Þorkelsdóttir – Dropi frá Sæfelli
2. Dagrún Sunna Ágústsdóttir – Brjóstbirta frá Sauðanesi
3. Elena Tinganelli – Gæfa frá Áslandi
4. Emelía Sara Ásgeirsdóttir – Fura frá Vindási
5. Sofie Gregersen – Vilji frá Ásgarði
Ungmennaflokkur – meira vanir
1. Steinunn Gunnlaugsdóttir – H-Skjóni frá Kópavogi
2. Kristján Hrafn Ingason – Úlfur frá Kirkjubæ
3. Ingunn Rán Sigurðardóttir – Vetur frá Hellubæ
4. Sigurður Dagur Eyjólfsson – Ás frá Áslandi
5. Bryndís Ösp Ólafsdóttir Bender – Kolur frá Þjóðólfshaga 1
100 metra skeið (endurtekin keppni)
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Straumur frá Hríshóli – 8,62 sek
2. Ingunn Rán Sigurðardóttir – Mist frá Einhamri – 8,69 sek
3. Ögn H. Kristín – Dimma frá Syðri-Reykjum – 8,72 sek
4. Sigurður Dagur Eyjólfsson – Gjöf frá Ármóti – 9,50 sek
5. Sveinn Heiðar Jóhannesson – Glæsir frá Skriðu – 9,67 sek
Byrjendaflokkur fullorðinna
1. Þórunn Þórarinsdóttir – Gýgja frá Litla-Garði
2. Sigrún Einarsdóttir – Dimmalimm frá Hliðsnesi
3. Guðmundur I. Guðmundsson – Díana frá Árbakka
4. Björn Páll Angantýsson – Bolli frá Holti
5. Rebekka Ólafsdóttir – Jarl frá Miklaholti
Konur 2
1. Ásta Snorradóttir – Jörfi frá Hemlu II
2. Þórdís Anna Oddsdóttir – Fákur frá Eskiholti II
3. Eyrún Guðnadóttir – Bubbi frá Efri-Gegnishólum
4. Þuríður Sigurjónsdóttir – Fáfnir frá Mannskaðahóli
5. Heiðrún Arna Rafnsdóttir – Vinur frá Laugabóli
Karlar 2
1. Ásbjörn Helgi Árnason – Fjalar frá Litla-Garði
2. Ólafur Þ. Kristjánsson – Sturla frá Syðri Völlum
3. Guðmundur Tryggvason – Tannálfur frá Traðalandi
4. Gunnar Hallgrímsson – Von frá Reykjavík
5. Jón Örn Angantýsson – Kjarkur frá Holti
Konur 1
1. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir – Nína frá Áslandi
2. Valka Jónsdóttir – Tinni frá Grund
3. Elfur Erna Harðardóttir – Magni frá Minna-Núpi
4. Bryndís Snorradóttir – Vigdís frá Hafnarfirði
5. Helga Sveinsdóttir – Týr frá Miklagarði
Karlar 1
1. Sævar Smárason – Mánasteinn frá Hafnarfirði
2. Bjarni Sigurðsson – Karlsefni
3. Eyjólfur Sigurðsson – Nói frá Áslandi
4. Páll Bergþór Guðmundsson – Glámur frá Hafnarfirði
5. Hreiðar Árni Magnússon – Askja frá Austurey 2
Heldra fólk (55 ára og eldri)
1. Sigríður Sigþórsdóttir – Skilir frá Hnjúkahlíð
2. Smári Adolfsson – Fókus frá Hafnarfirði
3. Hjörtur Karl Einarsson – Stjarna frá Hnjúkahlíð
4. Þorsteinn Eyjólfsson – Óskar frá Litla-Garði
5. Sigurður Emil Ævarsson – Augasteinn frá Íbishóli
Opinn flokkur
1. Eyjólfur Þorsteinsson – Hrund frá Þingnesi
2. Kristín Ingólfsdóttir – Ásvar frá Hamrahóli
3. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Yrðlingur frá Svartabakka
4. Aníta Rós Róbertsdóttir – Brekka frá Litlu-brekku
5. Hanna Sofia Hallin – Efla frá Hófi
Næsta mót – VETRARLEIKAR III – verður haldið 24. og 26. apríl
Þetta er lokamótið í Sjóvámótaröðinni 2025 – við hlökkum til að sjá ykkur þar!