5 entries
Allt fellur niður
Allar æfingar og félagshesthús falla niður í dag
Allar reiðmennskuæfingar og félagshesthús fella niður í dag vegna vonskuveðurs og ófærðar.
    
    Allir að skrá aftur
Félagshesthús og Reiðmennskuæfingar
Öll þau börn sem voru skráð í félagshesthús eða á reiðmennskuæfingar á haustönn 2022 verður að skrá aftur á vorönn 2023
    
    PolyJumps brokkspýrur
Ný æfingatæki
Í dag tóku, okkar allra áhugasömustu félagar Hestamannafélagsins Sörla, á móti PolyJumps brokkspýrum frá Hestvænt.