Mörk

 

28 entries

Ýmislegt er nú rætt og skrafað

2022-09 Stjórnarfundur Sörla

Yfirþjálfari fór yfir málin, Sörlalundur, Aðalfundur, Landsþing, Reiðhöll lýsing, Félagshús viðhald, Tamningagerði, Viðgerðahólf, Kynbótadómpallur, Tiltekt, Ruddaslátturvél, Valtari og fleira

Allt fellur niður

Allar æfingar og félagshesthús falla niður í dag

Allar reiðmennskuæfingar og félagshesthús fella niður í dag vegna vonskuveðurs og ófærðar.

Allir að skrá aftur

Félagshesthús og Reiðmennskuæfingar

Öll þau börn sem voru skráð í félagshesthús eða á reiðmennskuæfingar á haustönn 2022 verður að skrá aftur á vorönn 2023

Nú er ýmislegt á döfinni í hestamennskunni

Frá yfirþjálfara Sörla

Nú styttist í að nýtt tímabil hefjist í þjálfun, æfingum og námskeiðahaldi hjá okkur í Hestamannafélaginu Sörla.

Vorönn

Keppnisakademía Sörla er loksins að hefjast aftur

Námskeiðið er ætlað knöpum í barna- unglinga- og ungmennaflokki sem stefna á keppni með hesta sína í vor, það verður farið í undirbúning fyrir keppni, æfingar fyrir þær greinar sem stefnt er á og markvisst unnið að þeim markmiðum sem sett eru.

Vorönn

Keppnisakademía Sörla við ætlum að bæta við þátttakendum

Gríðarlega þátttaka var í Keppmisakademíuna þannig að við bætum við 9 plássum

Allt komið á fulla ferð

Kveðja frá yfirþjálfara

Sæl verið þið félagsmenn  Eins og margir hafa tekið eftir þá er félagsstarfið að fara á fulla ferð hjá okkur Hafnfirðingum um þessar mundir.  Reiðmennskuæfingar yngri flokkanna eru þegar hafnar og krakkarnir komnir af stað

Ný önn að hefjast

Muna að staðfesta Reiðmennskuæfingar Sörla - Vor 2025 yngri flokkar

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast að nýju 6. janúar. Búið er að forskrá alla sem voru á æfingum á haustönn.

Vinsamlegst staðfestið með því að ganga frá greiðslum - munið eftir frístundastyrk.

Góðu tímabili að ljúka

Námskeið og æfingar hjá Sörla starfsárið 2022-2023

Nú er tímabilinu senn að ljúka hjá okkur þetta árið, og það er sannarlega búið að vera líf og fjör hjá Hestamannafélaginu Sörla á þessu tímabili.

Góðu tímabili að ljúka

Námskeið og æfingar hjá Sörla starfsárið 2022-23

Nú er tímabilinu senn að ljúka hjá okkur þetta árið, og það er sannarlega búið að vera líf og fjör hjá Hestamannafélaginu Sörla á þessu tímabili.

Kennsla fellur niður

Allar Reiðmennskuæfingar falla niður í dag

Allar reiðmennskuæfingar falla niður í dag mánudaginn 7. febrúar

Vorönn

Reiðmennskuæfingar og Keppnisakademía Sörla

Vorönnin er senn að hefjast og við erum að opna fyrir skráningar í æfingaprógramm vorsins og nú verður settur enn meiri kraftur í starfið. Skráning er hafin í Reiðmennskuæfingar yngri flokka og Keppnisakademíu Sörla.

Mikið framundan

Reiðmennskuæfingar og námskeið - Vorönn 2023

Reiðmennskuæfingar, Keppnisakademía, námskeið á vegum Fræðslunefndar, pollanámskeið, Knapamerki 1

Nú byrjar ballið

Reiðmennskuæfingar Sörla - Haust 2022

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast 22.september og reiðmennskuæfingar fullorðinna hefjast 17.október. Búið er að opna fyrir skráningu.

Það styttist í æfingar ofl

Reiðmennskuæfingar Sörla - Haust 2023

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast 25.september og reiðmennskuæfingar fullorðinna hefjast 30.október. Búið er að opna fyrir skráningu.

Styttist í æfingar

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast 22. september

Nú styttist í að reiðmennskuæfingar yngri flokka fari að hefjast að nýju. Fyrstu vikurnar verða undirbúningur, hreyfi og jafnvægisæfingar og skemmtilegheit og svo hefjast verklegir reiðtímar á hesti í október. Skráning er á fullum gangi

Nú byrjar ballið

Reiðmennskuæfingar

Nú í september hefjast reiðmennskuæfingar aftur. Opið fyrir skráningu frá 6. september.

Ný önn að hefjast

Reiðmennskuæfingar og Félagshesthús hefjst næsta mánudag 8. janúar

Vinsamlegast gangið frá skráningum sem fyrst.

Það styttist í æfingar ofl

Reiðmennskuæfingar Sörla - Haust 2024

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast 23. september og reiðmennskuæfingar fullorðinna hefjast 28. október.

Búið er að opna fyrir skráningu.

Það styttist í æfingar ofl

Reiðmennskuæfingar Sörla - Haust 2025

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast 22. september og reiðmennskuæfingar fullorðinna hefjast 27. október. Búið er að opna fyrir skráningu.

Búið er að opna fyrir skráningu.

Ný önn að hefjast

Reiðmennskuæfingar Sörla - Vor 2024

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast að nýju 8. janúar. Búið er að opna fyrir skráningu fyrir nýja iðkendur.

Ný önn að hefjast

Reiðmennskuæfingar Sörla - Vor 2025

Reiðmennskuæfingar yngri flokka hefjast að nýju 6. janúar. Búið er að opna fyrir skráningu fyrir nýja iðkendur.

Skráning opin

Tilkynning vegna Reiðmennskuæfinga yngri flokka

Nú er skráningin opin í Reiðmennskuæfingar yngri flokkanna í gegn um Sportabler.

Nóg um að vera

Veturinn fer vel af stað

Reiðmennskuæfingar og knapamerki eru í fullum gangi. Í lok nóvember hefst námskeið fyrir káta krakka á aldrinum 5-10 ára, Afrekshópur hefur hafið sínar æfingar og fyrsta helgarnámskeiðið er næstu helgi og svo námskeið með Atla Guðmundssyni

Námkskeið að hefjast

Reiðmennskuæfingar - fullorðnir