4 entries
FEIF
Atli Már Ingólfsson, ný kjörinn inn í stjórn FEIF
Aðalfundur FEIF er hafinn í Stokkhólmi í Svíþjóð og var fyrst á dagskrá að kjósa nýja stjórn.
    
    Námsbúðir
FEIF Youth Camp í Finnlandi
FEIF Youth Camp námsbúðirnar standa nú yfir í Finnlandi, þær eru fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára. Markmið búðanna er að kynna krökkum frá aðildarfélögum FEIF fyrir hestamenningu annara þjóða.
    
    Youth Camp í Finnlandi
Umsóknarfrestur á Youth Camp lengdur til 14. apríl
FEIF Youth Camp eru námsbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára.
Skemmtilegt tækifæri til að kynnast hestamenningu annarra þjóða.
Þetta er mikið ævintýri og dýrmæt reynsla í minningabankann.
    
    Þeir sem hafa áhuga geta sótt um
Youth cup 2024 verður í Swiss
FEIF Youth Cup 2024 fer að þessu sinni fram í Sviss dagana 13. til 20. júlí. Viðburðurinn fyrir knapa á aldrinum 14-17 ára sem vilja öðlast keppnisreynslu á erlendri grundu.