3 entries
Hestur fellur oft á flötum vegi
Reiðveganefnd
Markmið reiðveganefndar er að fylgjast vel með mannvirkjagerð, þ.e. húsbyggingum og vegagerð á félagssvæði Sörla í góðu samstarfi við bæjaryfirvöld.
    
    Maður er manns gaman
Fjáröflunar- og Skemmtinefnd
Fjáröflunar- og skemmtinefnd sér um allar skemmtanir Sörla, svo sem árshátíð, þorrablót og skírdagskaffi.