Mörk

 

21 entries

Stjórnarfundur

2021-02 Stjórnarfundur Sörla

Stjórnarmenn hittust í níunda skiptið á árinu. Lestu um það hér.

Ýmislegt er nú rætt og skrafað

2023-02 Stjórnarfundur Sörla

Árshátíð - verðlaun, gullmerki, nefndarbikar, Keppnisjakkar félagsins, Skipulagsbreytingar á efra svæði – taðgámar, Aðstoð við hestamenn í Grindavík, Nefndarfundir, Frá framkvæmdastjóra

Dansskór og partýgalli

Á einhver eftir að skrá barnið sitt á Árs- og uppskeruhátíð?

Jói Pé & Króli koma og skemmta krökkunum, engin má missa af þessu. Allir sem áhuga hafa senda póst á sorli@sorli.is og skrá sig.

Mannfagnaður

Árs- og uppskeruhátið Sörla 2021

Nú er loksins komið að því að við getum fjölmennt og skemmt okkur saman á gamla mátann og því ekki seinna að vænna en að blása til veislu eins og sönnu Sörlafólki sæmir!

Hver vill missa af þessu

Árs- og uppskeruhátíð Sörla

Það er allt að gerast. Við Sörlafélagar erum svo heppin að eiga í okkar röðum eintóma snillinga.

Verðlaun fyrir árangur

Árs- og uppskeruhátíð Sörlafólks 2021

Okkur tókst það sem okkur langaði svo mikið að gera í ár að halda Árs-og uppskeruhátíð með venjulegum hætti, rafræna hátíðin í fyrra var fín og fólk hittist í minni árshátíðarpartýum en það er miklu skemmtilegra þegar allir geta verið saman.

Mannfagnaður

Árs- og uppskeruhátið Sörla 2022

Nú fer að líða að árs- og uppskeruhátíð hjá okkur í Hestamannafélginu Sörla Við blásum til veislu eins og sönnu Sörlafólki sæmir!

Mannfagnaður

Árs- og uppskeruhátið Sörla 2022 - Allir að taka kvöldið frá

Nú fer að líða að árs- og uppskeruhátíð hjá okkur í Hestamannafélginu Sörla Við blásum til veislu eins og sönnu Sörlafólki sæmir!

Verðlaun fyrir árangur

Árs- og uppskeruhátíð Sörlafólks 2022

Mikil gleði ríkti á Árs- og uppskeruhátíðum félagsins sem haldnar voru um helgina og verðlaun voru veitt fyrir glæsilegan árangur ársins.

Verðlaun fyrir árangur

Árs- og uppskeruhátíð Sörlafólks 2023

Mikil gleði ríkti á Árs- og uppskeruhátíðum félagsins sem haldnar voru um helgina og verðlaun voru veitt fyrir glæsilegan árangur ársins.

Dansskór og Partýgalli

Ávarp frá foringjanum

Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér miða á aðalsamkomu ársins.

Skemmtun

Barna og unglinga árs- og uppskeruhátíð Sörla 2021

Nú er loksins komið að því að við getum skemmt okkur öll saman.

Skemmtun

Barna og unglinga árs- og uppskeruhátíð Sörla 2022

Allir kátir Sörlakrakkar fjölmenna á árs- og uppskeruhátið og gleðjast saman.

Dansskór og partýgalli

Barna og unglinga árs- og uppskeruhátíð Sörla 2022 - Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn 16. nóv

Jói Pé & Króli koma og skemmta krökkunum, engin má missa af þessu. Allir sem áhuga hafa senda póst á sorli@sorli.is og skrá sig.

Skemmtun

Barna og unglinga árs- og uppskeruhátíð Sörla 2023

Allir kátir Sörlakrakkar fjölmenna á árs- og uppskeruhátið og gleðjast saman.

Dansskór og partýgalli

Miðaafhending fyrir Árs- og uppskeruhátíð

Miðaafhending fyrir Árs- og uppskeruhátíð Sörla verður á Sörlastöðum í dag, fimmtudag milli 17:30-19:00 og laugardaginn milli 10:00-12:00.

Skemmtun

Síðasti skráningadagur í dag á hátíðina

Það verður að skrá öll börn sem ætla á Árs- og uppskeruhátið barna og unglinga næstkomandi föstudag fyrir miðnætti í kvöld. Allir kátir Sörlakrakkar fjölmenna á árs- og uppskeruhátið og gleðjast saman.

Maður er manns gaman

Fjáröflunar- og Skemmtinefnd

Fjáröflunar- og skemmtinefnd sér um allar skemmtanir Sörla, svo sem árshátíð, þorrablót og skírdagskaffi.