Mörk

 

12 entries

Gómsætar rækjurúllutertur og hnallþórur

Skírdagskaffi 14. apríl 2022

Loksins getum við haldið okkar árlega skírdagskaffi Hestamannafélagsins Sörla á fimmtudaginn 14. apríl að Sörlastöðum. Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta til leiks.

Gómsætar rækjurúllutertur og hnallþórur

Skírdagskaffi

Okkar árlega skírdagskaffi verður fimmtudaginn 6. apríl á Sörlastöðum. Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta og gæða sér á kræsingum.

Gómsætar rækjurúllutertur og hnallþórur

Skírdagskaffi

Okkar árlega skírdagskaffi verður fimmtudaginn 28. mars á Sörlastöðum. Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta og gæða sér á kræsingum.

Við bjóðum að sjálfsögðu heim

Skírdagskaffi 28. mars

Skemmtinefndin óskar eftir aðstoð félagsmanna Sörla á skírdag. Allir félagsmenn eru hvattir til að leggja félaginu lið með því að koma með veitingar á hlaðborðið okkar. Við byrjum að taka á móti veitingum kl 10:00 á skírdag á Sörlastöðum

Við bjóðum að sjálfsögðu heim

Skírdagskaffi 6. apríl

Skemmtinefndin óskar eftir aðstoð félagsmanna Sörla á skírdag. Allir eru hvattir til að leggja félaginu lið með því að koma með veitingar á hlaðborðið okkar. Við byrjum að taka á móti veitingum kl 10:00 á skírdag á Sörlastöðum

Glæsilegt kaffihlaðborð

Skírdagskaffi Sörla

Við hvetjum alla til að koma og njóta þessara frábæru veitinga með okkur Sörlafélögum. Sörlafélagar ríða á móti gestum, það á að leggja af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 12:30

Hin árlega skírdagsreið

Skírdagsreið 2022

Nú er komið að hinni árlegu Skírdagsreið Sörla og að venju munum við ríða á til móts við félaga okkar úr öðrum hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Hin árlega skírdagsreið

Skírdagsreið

Nú er komið að hinni árlegu Skírdagsreið Sörla og að venju munum við ríða á til móts við félaga okkar úr öðrum hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Hin árlega skírdagsreið

Skírdagsreið

Nú er komið að hinni árlegu Skírdagsreið Sörla og að venju munum við ríða á til móts við félaga okkar úr öðrum hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Hin árlega skírdagsreið

Skírdagsreið

Nú er komið að hinni árlegu Skírdagsreið Sörla og að venju munum við ríða á til móts við félaga okkar úr öðrum hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki eru allir lyklar bundnir við einnar konu belti

Kvennadeild

Markmið Kvennadeildar Sörla er að skapa samvinnu og félagslegan grunn meðal kvenna í Sörla.

Maður er manns gaman

Fjáröflunar- og Skemmtinefnd

Fjáröflunar- og skemmtinefnd sér um allar skemmtanir Sörla, svo sem árshátíð, þorrablót og skírdagskaffi.