8 entries
Heima er best
Aðstaðan
Hér má finna allt um aðstöðuna okkar í Hafnarfirði og Krýsuvík sem og þá þjónustu sem félagsmenn hafa aðgengi að. Við erum að vinna í þessu.
Þegar góða veizlu gjöra skal
Veislusalir
Á Sörlastöðum er fullbúið eldhús og veislusalir á annari hæð hússins.
Færa innganga
Vinna við reiðhöll
Verið er að gera bráðabirðga innganga í núverandi reiðhöll, bæði fyrir knapa til að komast inn í reiðhöllina og svo gangandi til að komast í félagsaðstöðuna. Einnig verður reiðvegurinn við hestakerrusvæðið lokaður um tíma.
Hollur er heimafenginn baggi
Sörlastaðanefnd
Sörlastaðanefnd hefur umsjón með viðhaldi á Sörlastöðum í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins.