5 entries
Árangur síðustu daga
Keppnistímabilið heldur áfram
Nú er innanhússtímabilinu að ljúka og á sama tíma eru löglegu útimótin að hefjast af fullum krafti.
    
    Deildirnar halda áfrm
Keppnistímabilið heldur áfram af fullum krafti.
Á liðnum vikum hafa fjölmörg mót farið fram og okkar í Sörla fólk hefur sannarlega ekki látið sitt eftir liggja og verið ansi iðin við að taka þátt og oft með frábærum árangri.
    
    Deildir og mótaraðir
Mótahaldið bætir enn í...
Gæðingalist, KB mótaröðin, Blue Logoon mótaröðin, Vesturlandsdeildin og Meistaradeild Líflands og æskunnar.
    
    Slaktaumatölt
Vesturlandsdeildin - Slaktaumatölt
Annað mót Vesturlandsdeildarinnar var haldið  föstudaginn 12. mars s.l. og áttum við Sörlafélagar fulltrúa þar.