3 entries
Úrslit
Úrslit - WR Gæðingamót Íslands 2021
WR Gæðingamót Íslands 2021 fór fram dagana 25. - 28. ágúst. Mótið tókst vel í alla staði, knapar voru til fyrirmyndar og voru sýnd mörg glæsihross og var oft mjótt á munum. Hér að neðan má sjá niðurstöður mótsins.
    
    Gæðingamót Íslands
WR Gæðingamót Íslands 2021
Verður haldið á Hraunhamarsvellinum daganna 24. - 28. ágúst.