Mörk

 

20 entries

Úrslit

Gæðingamót Sörla 2021 - úrslit

Gæðingamót Sörla fór fram á Hraunhamarsvelli síðastliðna helgi. Veðrið hefði mátt leika betur við okkur en glæsihestar voru í öllum flokkur og mótið gekk vel í alla staði.

Úrslit

Úrslit Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2021

Hér koma öll úrslit frá Hafnarfjarðarmeistaramóti Sörla

ÚrslitÚrslit í barnaflokki eru riðinn þannig. Sýna skal tölt og eða brokk upp á báðar hendur (má sýna bæði, betri gangtegundin gildir) og tvær umferði af stökki.  Það er einn í einu á stökki. Úrslitin eru riðin á hringvellinum.

Fyrirkomulag á úrslitum í barnaflokki

Úrslit í barnaflokki eru riðinn þannig. Sýna skal tölt og eða brokk upp á báðar hendur (má sýna bæði, betri gangtegundin gildir) og tvær umferði af stökki.  Það er einn í einu á stökki. Úrslitin eru riðin á hringvellinum.

Á Hraunhamarsvelli

Gæðingmót Sörla 2024 - úrslit

Hér koma úrslit á Gæðingamóti Sörla 2024, sem haldi var síðastliðna helgi á Hraunhamarsvellinum. Glæsihestar voru í öllum flokkum og mótið gekk vel í alla staði. Þökkum þátttakendum, sjálfboðaliðum, áhorfendum og styrktaraðilum fyrir gott mót.

Flottir búningar

Grímuleikar úrslit

það var virkilega góð mæting á Grímuleika Sörla, en styrkaraðili leikana var R&E ehf, Consultancy Ráðgjöf og eftirlit.

Á Hraunhamarsvelli

Hafnarfjarðarmeistaramót 2022 - Úrslit

Hér koma úrslit Hafnarfjarðarmeistaramóts Sörla 2022
 

Hátíðartölt Sörla - Úrslit

Hátíðartölt Sörla fór fram 30. desember í blíðskapar vetrar veðri. Alls tóku 55 einstaklingar þátt í mótinu,
þar af mættu nokkrir gestir frá Brimfaxa, Fáki, Herði, Sleipni og Spretti. Það var gaman að sjá aðsókn frá öðrum félögum.

Úrslit Sjóvár mótaröðin

Úrslit - Vetrarleikar 2 - Sjóvá mótaröðin

Hér koma úrslit eftir annað mótið í Sjóvar mótaröðinni sem haldið var á Hraunhamarsvelli nú um helgina. Tæplega 120 keppendur voru skráðir á leikana, virkilega gaman að sjá hve þátttakan var góð eftir allar frestanirnar.

Á Hraunhamarsvelli

Úrslit - Gæðingmót Sörla

Hér koma úrslit á Gæðingamóti Sörla 2023, sem haldi var síðastliðna helgi á Hraunhamarsvellinum. Glæsihestar voru í öllum flokkum og mótið gekk vel í alla staði. Þökkum þátttakendum, sjálfboðaliðum, áhorfendum og styrktaraðilum fyrir gott mót.

Á Hraunhamarsvelli

Úrslit - Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2023 var haldið síðastliðna helgi. Mótanefnd og stjórn Hestamannafélagsins Sörla vilja þakka keppendum, sjálfboðaliðum og öllum þeim sem komu að mótinu fyrir gott og skemmtilegt mót.

Á Sörlavöllum

Úrslit - Nýhestamót og skeið á Vetrarleikum 2

Nýhestamót er skemmtilegt mót sem haldið er árlega og frábært að hafa 100m skeiðið með sem náðist ekki að halda á einum vetrarleikunum.

Úrslit Sjóvár mótaröðin

Úrslit - Vetrarleikar 1 - Sjóvá mótaröðin

Hér koma úrslit og stig keppenda eftir fyrsta mótið í Sjóvar mótaröðinni sem haldið var á Hraunhamarsvelli. Tæplega 90 keppendur skráðir í mótið sem er frábær byrjun á keppnisvetrinum.

Úrslit Sjóvár mótaröðin

Úrslit - Vetrarleikar 1 - Sjóvá mótaröðin

Hér koma úrslit og stig keppenda eftir fyrsta mótið í Sjóvar mótaröðinni sem haldið var á Hraunhamarsvelli. Rúmlega 100 keppendur skráðir í mótið sem er frábær byrjun á keppnisvetrinum.

Á Hraunhamarsvelli

Úrslit - Vetrarleikar 3 - Sjóvá mótaröðin

Hér koma úrslit í Sjóvá mótaröðinni en henni lauk í dag í blíðskaparveðri á Hraunhamarsvelli. Mótanefnd vill þakka keppendum, sjálfboðaliðum og öðrum sem tóku þátt í mótaröðinni.

Úrslit

Úrslit - WR Gæðingamót Íslands 2021

WR Gæðingamót Íslands 2021 fór fram dagana 25. - 28. ágúst. Mótið tókst vel í alla staði, knapar voru til fyrirmyndar og voru sýnd mörg glæsihross og var oft mjótt á munum. Hér að neðan má sjá niðurstöður mótsins.

Varastu kapp þó vinna megir

Móta- og Vallanefnd

Móta- og Vallanefnd sér um framkvæmd móta sem fara fram í Sörla að undanskildum firmakeppnum og hvetur félagsmenn til þátttöku á Íslandsmótum og Landsmótum.

Af okkar ágæta keppnisfólki

Lokadagur á síðsumarsmóti Spretts

Fréttir af Sörlafólki

Metamót 2020

Gæðingaveisla Sörla 2020

Úrslit og Þakkir