Mörk

 

26 entries

Fallegasta folaldið

Folaldasýning Sörla 2022 – 19.mars – takið daginn frá !

Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin laugardaginn 19.mars næstkomandi kl 13:00. Keppt verður í flokki hestfolalda og merfolalda og fær folald sýningarinnar hinn eftirsótta Þjórsárbakkabikar.

Fallegasta folaldið

Folaldasýning ársins hjá Hestamannafélaginu Sörla – 19. mars – frábærir tollar á uppboði!

Skráning stendur yfir á folaldasýningu Sörla sem verður haldin laugardaginn 19. mars næstkomandi kl 13:00 skráningu líkur fimmtudaginn 17. mars. Boðnir verða upp tollar undir frábæra stóðhesta. Kynning: Apollo og Leynir.

Fallegasta folaldið

Folaldasýning ársins hjá Hestamannafélaginu Sörla – laugard. 19. mars – frábærir tollar á uppboði!

Skráning stendur yfir á folaldasýningu Sörla sem verður haldin laugardaginn 19. mars næstkomandi kl 13:00 skráningu líkur fimmtudaginn 17. mars. Boðnir verða upp tollar undir frábæra stóðhesta. Kynning: Hringur, Kolgrímur og Hraunhamar.

Fallegasta folaldið

Folaldasýning ársins hjá Hestamannafélaginu Sörla –laugardaginn 19. mars – frábærir tollar á uppboði!

Skráning stendur yfir á folaldasýningu Sörla sem verður haldin laugardaginn 19. mars næstkomandi kl 13:00 skráningu líkur fimmtudaginn 17. mars. Boðnir verða upp tollar undir frábæra stóðhesta. Kynning: Hersir og Sólfaxi.

Fallegasta folaldið

Folaldasýning Sörla 18. mars - Takið daginn frá

Hin árlega folaldasýning Sörla. Keppt verður í flokki hestfolalda og merfolalda og fær folald sýningarinnar hinn eftirsótta Þjórsárbakkabikar.

Ýmislegt er nú rætt og skrafað

2022-08 Stjórnarfundur Sörla

Rekstrarsamningur við Hafnarfjarðarbæ, Yfirferð að vetrarmótastarfi loknu, Reiðhallarmál, Reiðskólar, Skítalosunargámar, Vatn og viðrunarhólf, Nafnasamkeppni skógarlundar, Landsmótsfarara, Lýsing Reiðhöll, Sjálfboðaliðavelta Sörla og fleira.

Fallegasta folaldið

Folaldasýning

Hin árlega folaldasýning Sörla. Keppt verður í flokki hestfolalda og merfolalda og fær folald sýningarinnar hinn eftirsótta Þjórsárbakkabikar.

Glampi og Seiður

Folaldasýning - Fyrstu tveir tollarnir á uppboðinu

Folaldasýning Sörla verður haldin á laugardaginn, 16. mars. Við höfum fengið frábæra folatolla á uppboðið okkar og þökkum við stóðhestaeigendum kærlega fyrir. Fyrstu tveir sem eru kynntir eru Glampi og Seiður.

Hraunhamar, Örvar og Straumur.

Folaldasýning - Næstu þrír tollarnir á uppboðinu

Folaldasýning Sörla verður haldin 16.mars næstkomandi, tímasetning nánar auglýst síðar.

Folatollauppboðið verður á sínum stað og hér kynnum við næstu 3 folatolla á uppboðinu Hraunhamar, Örvar og Straum.

Húni og Vísir

Folaldasýning - Næstu tveir tollarnir á uppboðinu

Folaldasýning Sörla verður haldin 16. mars næstkomandi, tímasetning nánar auglýst síðar.

Folatollauppboðið verður á sínum stað og hér kynnum við næstu tvo folana á uppboðinu Húna og Vísi.

41 folöld skráð til leiks

Folaldasýning - Ráslistar

Folaldasýningin hefst stundvíslega kl 13 og eru 41 folöld skráð til leiks. Við biðjum eigendur/umsjónarmenn folalda að mæta með þau tímanlega svo hægt sé að loka hesthúsinu áður en sýning hefst.

Sörlastöðum

Folaldasýning - Ráslistar

38 folöld eru skráð til leiks og ljóst er að þetta verður stórskemmtileg sýning. Við biðjum eigendur folaldanna að vera mætt stundvíslega (í síðasta lagi 12:45) svo sýningin geti hafist stundvíslega kl 13:00.

Sörlastöðum

Folaldasýning Sörla

Keppt verður flokki hestfolalda og merfolalda og fær folald sýningarinnar hinn eftirsótta Þjórsárbakkabikar. Skráning: senda á netfangið topphross@gmail.com

Folöldin voru hvert öðru glæsilegra

Folaldasýning Sörla 2022 - Úrslit

Folaldasýning Sörla var haldin laugardaginn 19. mars og var 41 folald skráð til leiks. Folöldin voru hvert öðru glæsilegra og fór það svo að 7 folöld voru valin í úrslit í báðum flokkum.

Og enn bætist við tollana

Folaldasýning Sörla – á morgun – enn bætist í folatollana Losti frá Þúfum

Folaldasýning Sörla verður haldin á morgun, 18. mars og hefst kl 13. Það er algjört met í skráningum en 58 folöld eru skráð! Hið árlega folatollauppboð verður. Enn bæst við í folatollauppboðið, hér kynnum við hann.

Einn bættist við

Folaldasýning Sörla – á morgun – uppboðstollur undir Vökul frá Efri-Brú

Folaldasýning Sörla verður haldin á morgun, 18. mars og hefst kl 13. Það er algjört met í skráningum en 58 folöld eru skráð! Hið árlega folatollauppboð verður. Einn hefur bæst við í uppboðið og kynnum við hann hér.

Dagskrá og rásröðun

Folaldasýning Sörla – laugardaginn 16. mars 2024

Hér kemur dagskrá og rásröðun fyrir folaldasýninguna. 58 folöld eru skráð til leiks. Sýningin hefst kl 13:00 og vegna aðstöðu (leysis) okkar biðjum við eigendur að koma tímanlega með folöldin, í síðasta lagi 12.15.

Dagskrá og rásröðun

Folaldasýning Sörla – laugardaginn 18. mars – metskráning!

Hér kemur dagskrá og rásröðun fyrir folaldasýninguna. Metþátttaka er í ár og eru alls 58 folöld skráð til leiks. Hesthúsið okkar hefur ekki stækkað og því þurfum við að breyta aðeins skipulaginu.

Á Sörlastöðum

Folaldasýning Sörla - Úrslit

Folaldasýning Sörla var haldin laugardaginn 13.mars og voru 38 folöld skráð til leiks. Dómarar voru Þorvaldur H Kristjánsson og Jón Vilmundarson og var verk þeirra vandasamt þar sem folöldin voru hvert öðru glæsilegra.

Úrslit og Þjórsárbakkabikarinn

Folaldasýning Sörla – Úrslit

Folald sýningarinnar var Ýmir frá Þingnesi, eigandi og ræktandi Þorsteinn Eyjólfsson og hlaut hann Þjórsárbakkabikarinn glæsilega.

Úrslit og Þjórsárbakkabikarinn

Folaldasýning Sörla - Úrslit

Verðlaun voru veitt efstu 5 folöldum í hvorum flokki og dómarar völdu Kára frá Hafnarfirði glæsilegasta folald sýningarinnar og handhafa Þjórsárbakkabikarins.

Sörlastöðum

Folaldasýning Sörla verður 13. mars kl 13:00

Dómarar: Þorvaldur Kristjánsson og Jón Vilmundarson. Folatollauppboð þar sem boðnir verða upp tollar undir frábæra hesta. Skráning er í fullum gangi, síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 11.mars. 

Frestað

Folaldasýningu félagsins er frestað

Folaldasýningu félagsins er frestað til 19. mars.

Sörlastöðum

Folaldasýning Sörla - síðasti skráningardagur á morgun fimmtudaginn 11. mars!

Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin laugardaginn 13.mars á Sörlastöðum og hefst kl 13.00. Folatollauppboðið verður á sínum stað og hlýtur folald sýningarinnar hinn eftirsótta Þjórsárbakkabikar.

Betri er dyggð en dýr ætt

Kynbótanefnd

Kynbótanefnd hefur það að aðalmarkmiði að styðja og auka áhuga á hrossarækt meðal félagsmanna Hestamannafélagsins Sörla.