Mörk

 

13 entries

Ýmislegt er nú rætt og skrafað

2022-08 Stjórnarfundur Sörla

Rekstrarsamningur við Hafnarfjarðarbæ, Yfirferð að vetrarmótastarfi loknu, Reiðhallarmál, Reiðskólar, Skítalosunargámar, Vatn og viðrunarhólf, Nafnasamkeppni skógarlundar, Landsmótsfarara, Lýsing Reiðhöll, Sjálfboðaliðavelta Sörla og fleira.

Viðrunarhólf

Það er búið að úthluta viðrunarhólfunum við Hlíðarþúfur

Allir sem óskuðu eftir hólfum fá hólf, þ.e.a.s eitt hólf fyrir hvert hesthús. Búið er að yfirfara hólfin og númera. Allir þeir sem tiltóku ekki mánaðarfjöldann sem þeir ætla að hafa hólfin verða að senda póst á vidrunarholf@sorli.is sem fyrst.

Viðrunarhólf

Hrossatað í viðrunarhólfi á Bleiksteinshálsi

Ágætu Sörlafélagar. Búið er að ganga frá og laga eftir að einhverjir óprúttnir félagsmenn fóru í leyfisleysi í viðrunarhólfið á Bleiksteinshálsi með hrossaskít

Eitthvað inn í haustið/veturinn

Viðrunarhólf - við hliðina á 400 hringnum

Nú opnum við hólfið við hliðina á Hlíðarþúfum og geta áhugasamir viðrað hesta sína þar eitthvað inn í haustið/veturinn. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegst sendið tölvupóst á vidrunarholf@sorli.is tiltakið nafn, gsm númer og fjölda hrossa.

Eitthvað inn í haustið/veturinn

Viðrunarhólf - við hliðina á 400 hringnum

Nú opnum við hólfið við hliðina á Hlíðarþúfum og geta áhugasamir viðrað hesta sína þar eitthvað inn í haustið/veturinn. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegst sendið tölvupóst á vidrunarholf@sorli.is tiltakið nafn, gsm númer og fjölda hrossa.

Viðrunarhólf

Viðrunarhólf við Hlíðarþúfur

Búið er að opna fyrir umsóknir um viðrunarhólf á vegum félagsins umsóknarfresturinn er til kl 24:00 þann 15. maí. Hólfin eru 26 samtals, 14 fyrir neðan Kaldárselsveg og 12 í stykkinu við hliðina á 400 hringnum.

Viðrunarhólf

Viðrunarhólf við Hlíðarþúfur

Búið er að opna fyrir umsóknir um viðrunarhólf á vegum félagsins umsóknarfresturinn er til kl 24:00 þann 23. maí. Hólfin eru 26 samtals, 14 fyrir neðan Kaldárselsveg og 12 í stykkinu við hliðina á 400 hringnum.

Viðrunarhólf

Viðrunarhólf við Hlíðarþúfur

Búið er að opna fyrir umsóknir um viðrunarhólf á vegum félagsins umsóknarfresturinn er til kl 24:00 þann 1. maí. Hólfin eru 26 samtals, 14 fyrir neðan Kaldárselsveg og 12 í stykkinu við hliðina á 400 hringnum.

Sjálfboðaliðar í girðingavinnu

Viðrunarhólfanefnd óskar eftir sjálfboðaliðum

Viðrunarhólfanefnd óskar eftir aðstoð næstu helgi við girðingavinnu í nýja hólfinu á Bleiksteinshálsi og við viðhald og yfirferð á hólfunum fyrir neðan Kaldárselsveg og hólfunum við hliðina á 400 hringnum.

Og þetta er áríðandi tilkynning

Viðrunarhólf - Fjarlægja Girðingar

Allar girðingar niður í síðasta lagi á sunnudaginn, 26. september. Opnum hólfið við hliðina á 400 hringnum 27. september.

Fleira má bíta en feita steik

Viðrunarhólfanefnd

Starfssvið Viðrunarhólfanefndar er að skipuleggja uppgræðslu, girðingavinnu og nýtingu á því landsvæði sem Hafnarfjarðarbær hefur úthlutað félaginu til afnota undir viðrunarhólf.

Nú fer hver að verða síðastur

Viðrunarhólf lokar 1.des