Hesthúsahverfi
Hlíðarþúfur
Fundarboð frá Húsfelagi Hlíðarþúfna
Auka Aðalfundur Húsfélagsins í Hlíðarþúfum
Eitthvað inn í haustið/veturinn
Búið er að loka viðrunarhólfinu við hliðina á 400 hringnum
Búið er að loka viðrunarhólfinu við hliðina á 400 hringnum.
Allir að taka þátt
Hreinsunardagur Hlíðarþúfna verður 17. maí
Húsfélagið heldur hreinsunardag laugardaginn 17. maí. Klukkan 10:00-13:00. Ruslagámur verður á svæðinu en hann er eingöngu ætlaður fyrir umhverfisrusl. Ruslagámur er ekki ætlaður fyrir rusl úr hlöðum og kaffistofurusl.
Allir að taka þátt
Hreinsunardagur Hlíðarþúfna verður 21. maí
Hlökkum til að sjá sem flesta
Hreinsunardagur í Hlíðarþúfum 13. maí, kl 12:00-15:00
Hlökkum til að sjá sem flesta
Hreinsunardagur í Hlíðarþúfum frestast til 13. maí
Allir að taka þátt
Minnum á hreinsunardag Hlíðarþúfna á morgun
Viðhald
Viðhald og yfirferð á brunnum og lögnum í Hlíðarþúfum
Eitthvað inn í haustið/veturinn
Viðrunarhólf - við hliðina á 400 hringnum
Eitthvað inn í haustið/veturinn
Viðrunarhólf - við hliðina á 400 hringnum
Koma svo!
Viðrunarhólf - nú þarf að taka niður allar girðingar
Nú verða allir sem hafa verið með viðrunarhólf að taka niður girðingarnar sínar fyrir mánaðarmótin sept/okt.
Koma svo!
Viðrunarhólf - nú þarf að taka niður allar girðingar
Nú verða allir sem hafa verið með viðrunarhólf að taka niður girðingarnar sínar í síðasta lagi 21. sept, í framhaldi verður svo opnað hólfið við hliðina á Hlíðarþúfum og geta áhugasamir viðrað hesta sína þar eitthvað inn í haustið/veturinn.
Eitthvað inn í haustið/veturinn
Viðrunarhólf - við hliðina á 400 hringnum
Eitthvað inn í haustið/veturinn
Viðrunarhólf - við hliðina á 400 hringnum
Nú opnum við hólfið 1. okt við hliðina á Hlíðarþúfum og geta áhugasamir viðrað hesta sína þar eitthvað inn í haustið/veturinn. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegst sendið tölvupóst á vidrunarholf@sorli.is tiltakið nafn, gsm númer og fjölda hrossa.
Og þetta er áríðandi tilkynning
Viðrunarhólf - Fjarlægja Girðingar
Fleira má bíta en feita steik