Mörk

 

9 entries

Fyrstu tveir tollarnir sem verða boðnir upp

Folaldasýning ársins hjá Hestamannafélaginu Sörla –18. mars – frábærir tollar á uppboði!

Folaldasýning Sörla verður haldin á laugardaginn, 18. mars, og hefst kl 13. Við höfum fengið frábæra folatolla á uppboðið okkar og þökkum við stóðhestaeigendum kærlega fyrir. Fyrstu tveir sem eru kynntir eru Húni og Steinn.

Næstu tveir tollar sem verða boðnir upp

Folaldasýning Sörla – 18.mars – næstu 2 hestar á folatollauppboði !

Folaldasýning Sörla verður haldin á laugardaginn 18. mars hefst kl 13. Við höfum fengið frábæra folatolla á uppboðið okkar, fyrstu tveir voru Húni og Steinn næstu tveir eru Álfjárn frá Syðri-Gegnishólum og Hrafn frá Oddsstöðum.

Næstu tveir tollar sem verða boðnir upp

Folaldasýning Sörla – 18. mars – Tollar undir Sindra og Þráinn á uppboði

Folaldasýning Sörla verður haldin laugardaginn 18. mars hefst kl 13. Hið árlega folatollauppboð verður og við höfum fengið tolla undir Húna, Stein, Hrafn og Álfjárn. Hér koma síðustu tveir Sindri frá Hjarðartúni og Þráinn frá Flagbjarnarholti.

Og enn bætist við tollana

Folaldasýning Sörla – á morgun – enn bætist í folatollana Losti frá Þúfum

Folaldasýning Sörla verður haldin á morgun, 18. mars og hefst kl 13. Það er algjört met í skráningum en 58 folöld eru skráð! Hið árlega folatollauppboð verður. Enn bæst við í folatollauppboðið, hér kynnum við hann.

Einn bættist við

Folaldasýning Sörla – á morgun – uppboðstollur undir Vökul frá Efri-Brú

Folaldasýning Sörla verður haldin á morgun, 18. mars og hefst kl 13. Það er algjört met í skráningum en 58 folöld eru skráð! Hið árlega folatollauppboð verður. Einn hefur bæst við í uppboðið og kynnum við hann hér.

Dagskrá og rásröðun

Folaldasýning Sörla – laugardaginn 16. mars 2024

Hér kemur dagskrá og rásröðun fyrir folaldasýninguna. 58 folöld eru skráð til leiks. Sýningin hefst kl 13:00 og vegna aðstöðu (leysis) okkar biðjum við eigendur að koma tímanlega með folöldin, í síðasta lagi 12.15.

Dagskrá og rásröðun

Folaldasýning Sörla – laugardaginn 18. mars – metskráning!

Hér kemur dagskrá og rásröðun fyrir folaldasýninguna. Metþátttaka er í ár og eru alls 58 folöld skráð til leiks. Hesthúsið okkar hefur ekki stækkað og því þurfum við að breyta aðeins skipulaginu.

Úrslit og Þjórsárbakkabikarinn

Folaldasýning Sörla – Úrslit

Folald sýningarinnar var Ýmir frá Þingnesi, eigandi og ræktandi Þorsteinn Eyjólfsson og hlaut hann Þjórsárbakkabikarinn glæsilega.

Úrslit og Þjórsárbakkabikarinn

Folaldasýning Sörla - Úrslit

Verðlaun voru veitt efstu 5 folöldum í hvorum flokki og dómarar völdu Kára frá Hafnarfirði glæsilegasta folald sýningarinnar og handhafa Þjórsárbakkabikarins.