The Fabulous Alt Text
Hestamannafélagið

Sörli

Hafnarfirði
Hestamannafélagið Sörli • Sörlastöðum • IS-221 Hafnarfjörður • 897 2919sorli@sorli.isFacebook
Firmanafn

Fréttir

Í fréttum er þetta helst:

Nóg um að vera

Veturinn fer vel af stað

Reiðmennskuæfingar og knapamerki eru í fullum gangi. Í lok nóvember hefst námskeið fyrir káta krakka á aldrinum 5-10 ára, Afrekshópur hefur hafið sínar æfingar og fyrsta helgarnámskeiðið er næstu helgi og svo námskeið með Atla Guðmundssyni

Í Lýsishöllinni

Sýnikennsla með Sigvalda

Hvað ungur nemur, gamall temur.

Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Lýsishöllinni í Fáki fimmtudaginn 21. nóvember kl.19:00

Sameiginlegur viðburður félaganna á höfuðborgarsvæðinu

Í nýja reiðhöll Sörla

Heimsókn Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra kom ásamt Ágústi Bjarna Garðarssyni þingmanni í suðvesturkjördæmi, Völu Garðarsdóttur sem skipar 3. sæti í suðvesturkjördæmi og Gesti Steinþórssyni starfsmanni flokksins í heimsókn á Sörlastaði

Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.

Firmanafn
Firmanafn

Sörli

Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll

Firmanafn