
Drög að dagskrá - WR Hafnarfjarðarmeistaramót - Eyktarmótið
Hér koma drög að dagskrá fyrir mótið.
Hraunhamar fasteignasala styrkir félagsstarf Sörla
Í fréttum er þetta helst:
Hér koma drög að dagskrá fyrir mótið.
Hér er dagskrá fyrir komandi laugardag. En þá verða riðin úrslit í öllum flokkum, pollar spreyta sig á vellinum sem og að riðið verður 100m skeið
Athugið að dagskráin er með breyttu sniði frá því sem áður hefur verið.
Hér koma úrslitin í stigakeppninni í öllum flokkum nema skeiði.
Þá er loksins komið að því að gefa út niðurstöður. Biðjumst við velvirðingar á töfunum. En það tók meiri tíma en áætlað var að yfirfara alla tölur frá dómara og innslátt til að tryggja réttleika einkunna.
Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á opna WR Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla, sem fram fer dagana 1. til 4. maí nk.
Skráning í greinar fer fram á vef Sportfengs og skráningarfrestur rennur út kl. 18.00 þann 29. apríl nk.
Allir ráslistar eru einungis á fb viðburðinum, allar breytingar verða að berast á motanefnd@sorli.is
Stebbukaffi verður opið báða mótsdagana.
Það verður að loka gömlu höllinni áður en sú nýja verður tilbúin vegna undirbúnings fyrir lagningu nýs reiðgólfs. Nýja efnið og motturnar undir það koma um miðjan maí.
Drög að dagskrá 24. apríl. Forkeppni.
Við hefjum leik kl. 11.
Nánari dagskrá verður birt síðar.
Síðastliðna helgi fór fram lokamót í meistaradeild ungmenna og einnig karla, og kvennatölt hestamannafélagsins Spretts.
Ýmislegt er nú rætt og skrafað
Brautarendi, skírdagur, stofnbúnaður, Íshestar - Reiðskóli, bréf frá skattayfirvöldum, reiðmaðurinn, umræður um mótahald, veislusalur, aðgangur að reiðhöllum, erindi frá mótanefnd, sendar frá Mílu, dekk og valtari
Þrír spennandi pollahittingar framundan.
Ræktunaratriði Sörla sló í gegn a Dymbilvikusýningu Spretts og unnu þau klappkeppnina.
Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.
Eykt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði styrkir félagsstarf Sörla
Sjóvá tryggingafélag styrkir félagsstarf Sörla
Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.
Rio Tinto styður barna- og unglingastarf Sörla