
Afrekshópur Sörla 2025-2026
Á síðasta tímabili fór fram öflugt starf afrekshóps hjá Hestamannafélaginu Sörla. Í september á síðasta ári valdi yfirþjálfari í samstarfi við stjórn knapa þátttakendur inn í hópinn sem höfðu skarað fram úr og sýnt mikla elju og dugnað.