
Íslandsmót barna og unglinga
WR Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum fer fram dagana 17-20.júlí á Hraunhamarsvellinum í Hafnarfirði á félagssvæði Sörla.
Skráning fer fram á www.sportfengur.com og stendur til kl. 23:59 fimmtudaginn 10.júlí
Hraunhamar fasteignasala styrkir félagsstarf Sörla
Í fréttum er þetta helst:
WR Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum fer fram dagana 17-20.júlí á Hraunhamarsvellinum í Hafnarfirði á félagssvæði Sörla.
Skráning fer fram á www.sportfengur.com og stendur til kl. 23:59 fimmtudaginn 10.júlí
Síðastliðnu helgi kláraðist Íslandsmót fullorðinna og ungmenna á Brávöllum á Selfossi. Mótið var hið glæsilegasta og jafnframt síðasta mótið áður en landslið Íslands fyrir heimsmeistaramótið í Sviss verður kynnt.
Rekstur Íshesta hefst 1. júlí stendur yfir í júlí og ágúst
Vinna hefst aftur mánudaginn 30. júní við breytingarnar á brautarendanum. Reiðvegur lokaður á tveimur stöðum.
Mánudaginn 30. júní er hægt að vitja vinninga á Sörlastöðum á milli 15:00-17:00, svo verða fleiri afhendingadagar auglýstir síðar.
Áhugamannamót Íslands fór fram dagana 20.–22. júní á Hraunhamarsvellinum á glæsilegu félagssvæði Sörla í Hafnarfirði. Þrátt fyrir fjölbreytt veðurfar var frábær stemning alla helgina og þátttaka góð.
Hoppukastalar - teymt undir börnum - pylsur fyrir börnin - Stebbukaffi - ball um kvöldið - Guðrún Árný sér um stemninguna
Stuð og stemming. Fjölmennum og höfum gaman saman.
Skrifað var undir samstarfssamning um keppni í 1. deildinni þann 11. júní síðastliðinn. Deildin mun næstu árin verða til húsa í nýrri og glæsilegri Sörlahöll.
Þá er stórglæsilegu Reykjarvíkurmeistaramóti lokið. Leið margra Sörlafélaga lá í Viðidalinn í Reykjavík í síðastliðinni viku til að taka þátt í einu stærsta hestamóti sem haldið hefur verið en met skráning var á mótið.
Hér koma drög á dagskrá 20.-22. júní
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningafrestinn til miðnættis 18. júní.
Þið sem misstuð af skráningu eða ákváðuð að taka þátt eftir að skráningu lauk getið skráð ykkur núna.
Skráning í fullum gangi
Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst svo við getum áttað okkur á umfangi mótsins.
Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.
Eykt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði styrkir félagsstarf Sörla
Sjóvá tryggingafélag styrkir félagsstarf Sörla
Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.
Rio Tinto styður barna- og unglingastarf Sörla