Bling námskeið fyrir unga Sörlakrakka með Siggu Pé frá Sólvangi
Á námskeiðinu gera þátttakendur ennisól fyrir hestinn með fallegum kristals steinum undir leiðsögn Siggu Pje frá Sólvangi.
Hraunhamar fasteignasala styrkir félagsstarf Sörla
Í fréttum er þetta helst:
Á námskeiðinu gera þátttakendur ennisól fyrir hestinn með fallegum kristals steinum undir leiðsögn Siggu Pje frá Sólvangi.
Á aðalfundi félagsins, var mikið rætt um hraðakstur og gegnumakstur í efra hverfinu. Fundurinn ályktaði um hámarkshraða. Einnig var rætt um lokanir í efrahverfinu til að koma í veg fyrir gegnum akstur.
Á milli kl 17:30-19:30 á Sörlastöðum
Atla þarf vart að kynna en hann hefur áratuga reynslu af keppni og kennslu í hestamennsku, hann kennir bæði hérlendis og erlendis.
Námskeiðið verður sniðið að þörfum hvers knapa og hests.
Það er stefnt á það að framkvæmdunum fyrir neðan Hlíðarþúfur ljúki um næstu mánaðarmót. Heildar framkvæmdin er ca 800m sem á að gera í þessum áfanga.
Við ætlum að framlengja tímann vegna lélegra skila á árangri keppenda fyrir árangursverðlauna Sörla.
Skilafrestur er framlengdur til miðnættis 9. nóvember.
Verður haldin fimmtudaginn 13. nóvember n.k. á Sörlastöðum.
Húsið opnar 18:30 og dagskrá hefst kl 19:00.
Minnum á fatamarkaðinn á Sörlastöðum núna á laugardaginn. Stebbukaffi verður opið.
Laugardaginn 22. nóvember verður sýnikennsla í hestafimleikum í Lýsishöllinni í Fáki með Kathrin Schmitt.
Veturinn er komin og byrjar vel hjá Sörla félögum. Það er margt búið að gerast síðan starfið hófst í september.
Veitur eru að byrja á framkvæmdum meðfram Kaldárselsveginum, það er verið að fara að leggja sverari heitavatnslögn í efra hverfið.
Í dag verður keyrt efni í reiðveginn á milli Sörlaskeiðs og Kaplaskeiðs.
Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.
Eykt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði styrkir félagsstarf Sörla
Sjóvá tryggingafélag styrkir félagsstarf Sörla
Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.
Rio Tinto styður barna- og unglingastarf Sörla