Mörk

 

13 entries

Veisla framundan

Annar dagur Landsmóts 2022

Það er löng vakt fyrir brekkudómara í dag. Þrír flokkar á dagskrá gæðingakeppninnar og í raun bara flugeldasýning framundan

Veisla framundan

Fimmti dagur Landsmóts 2022

Í dag eigum við í Sörla fulltrúa í gæðingaskeiði og í þrennum B-úrslitum Mér finnst rigningin góð... Nananana ooó Það viðrar kannski ekki alveg eins og búið var að panta, en dagurinn a eftir að bjóða upp á heilmikið stuð þrátt fyrir það.

Veisla framundan

Fjórði dagur Landsmóts 2022

Í dag fer fram keppni í milliriðlinum í B-flokki, ungmennaflokki og A-flokki gæðinga.

Skemmtilg vika framundan

Fyrsti dagur Landsmóts 2022

Jæja góðan daginn og gleðilega hátíð kæru félagar. Í dag er fínn dagur til að byrja hasarinn á Landsmóti og þetta hefst allt með knapafundi klukkan 11:00 á mótsvæðinu.

Gaman saman

Grill fyrir Sörlafélaga á Landsmóti verður í dag föstudag

Sörlagrillið verður í dag, föstudag kl 17:30

Hópreið

Hópreið á Landsmóti 2022

Þá fer að líða að setningarathöfn Landsmóts 2022 á Hellu. Hópreiðin er stór partur af setningarathöfninni og verður gaman sjá alla þá þátttakendur sem mæta í félagsbúningum eða prúðbúnir með sínum Hestamannafélögum.

Allir fara á Landsmót

Landsmótsfarar Sörla 2022

Þessir knapar og hestar hafa unnið sér inn keppnisrétt á Landsmóti 2022 fyrir Hestamannafélagið Sörla. Frábært árangur náðist á úrtöku félagsins.

Veislan heldur áfram

Lokadagur Landsmóts 2022

Í dag eigum við í Sörla fulltrúa í A-úrslitum í ungmennaflokki, barnaflokki, B-flokki, A-flokki og í 100m skeiði

Ungmenni, A og B flokkur

Niðurstöður úr forkeppni í Ungmennaflokk, A og B flokk

Þá er rykið að setjast eftir svakalegan dag á Landsmóti. Þrír flokkar voru keyrðir í gegn, B-flokkur, Ungmennaflokkur og A-flokkur.

Börn og unglingar

Niðurstöður úr forkeppni í barna- og unglingaflokki

Nú er fyrsti dagur Landsmóts búin og stóðu Sörla krakkarnir sig mjög vel.

Börn og unglingar

Niðurstöður úr milliriðlum í barna- og unglingaflokki

Milliriðlar í barnaflokki og unglingaflokki voru riðnir í dag og hetjurnar okkar stóðu sig með sóma.

Ungmennaflokkur og A- og B-flokkur

Niðurstöður úr milliriðlum í ungmennaflokki, A- og B- flokkum

Milliriðlar í ungmennaflokki, A- og B flokki voru riðnir í dag og okkar fólk stóð sig með sóma.

Veislan heldur áfram

Sjötti dagur Landsmóts 2022

Í dag eigum við í Sörla fulltrúa í B-úrslitum í unglingaflokki og í gæðingaskeiðinu. Katla Sif gerði þvílíka neglu í ungmennaflokki í gær, og sigraði með glæsibrag.