
Sara Dís Snorradóttir bætist við U21 hópinn
Nú á dögunum bætti Hekla Katharína Kristinsdóttir Landsliðsþjálfari U21 við tveimur knöpum inní landsliðshópinn sinn.
Hraunhamar fasteignasala styrkir félagsstarf Sörla
Í fréttum er þetta helst:
Nú á dögunum bætti Hekla Katharína Kristinsdóttir Landsliðsþjálfari U21 við tveimur knöpum inní landsliðshópinn sinn.
Mikið var um keppnir í marsmánuði og Sörlafélagar duglir að taka þátt í þeim.
Aðalfundur 2025 fyrir Húsfélag félagssvæðis Sörla Hlíðarþúfum kt: 581000-2780 fyrir árið 2024 verður haldinn í Glersal Íshesta fimmtudaginn 10.apríl
Folaldasýningin hefst stundvíslega kl 12:00 á laugardaginn og eru 25 folöld skráð til leiks. Dómari er Jón Vilmundarson.
Veitingasala á staðnum - Stebbukaffi
Hér kemur kynning á þeim stóðhestum sem verða á folatollauppboðinu á folaldasýningunni.
Það er alltaf gaman í félagstúrum Sörla
Skráning lokar á miðnætti í dag, miðvikudaginn 26.mars.
Við skráningu þarf að koma fram nafn folalds, litur, móðir, faðir, ræktandi og eigandi.
Aðrir vetrarleikar vetrarins í Sjóva mótaröðinni verða haldnir sunnudaginn 30. mars. Hefjast þeir stundvíslega kl 11:00 á Hraunhamarsvellinum.
Skráning er hafin - hámarksfjöldi folalda er 40.
Við skráningu þarf að koma fram nafn folalds, litur, móðir, faðir, ræktandi og eigandi.
Atli Már Ingólfsson formaður setti fundinn og var tilnefndur fundarstjóri sem var samþykkt af fundinum
Strax á mánudag hefjast framkvæmdir við lagningu ljósleiðara frá Sörlaskeiði í Kaldársel.
Hópurinn fór í kennsluferð til Jóhönnu Margrétar, gist var á gistiheimilinu Lóa´s, farið út að borða og ýmislegt skemmtilegt gert.
Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.
Eykt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði styrkir félagsstarf Sörla
Sjóvá tryggingafélag styrkir félagsstarf Sörla
Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll
Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.
Rio Tinto styður barna- og unglingastarf Sörla